Þessi trommusnillingur er bara þriggja ára gamall og glaðvaknar með látum þegar foreldrarnir skella Nirvana á fóninn í bílnum. Frumleg og skemmtileg leið til þess að vekja barnið.