Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 13. ágúst 2002 kl. 18:16

Stórveldaslagur á Keflavíkurflugvelli

Stórveldin tvö, Rússland og Bandaríkin, eigast nú við í knattspyrnuleik á Keflavíkurflugvelli. Staðan í leiknum var 0-0. Mikill fjöldi rússneskra sjóliða kom með rútum til Keflavíkurflugvallar síðdegis og hófst heimsókn þeirra til Keflavíkurflugvallar með knattspyrnuleik. Að honum loknum verður dagskrá í keiluhöllinni og farið verður með Rússana í skoðunarferð um Keflavíkurflugvöll.Meðfylgjandi mynd var tekin af rússneskri "knattspyrnubullu" sem fylgdist af áhuga með leiknum síðdegis. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024