Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Stórtónleikar í Andrews Theatre um helgina
Miðvikudagur 1. október 2008 kl. 16:31

Stórtónleikar í Andrews Theatre um helgina



„Strákarnir eru fullir tilhlökkunar og mér heyrist að það sé nokkur eftirvænting á meðal almennings. Fólk man vel eftir tónleikunum í fyrra þar sem allir skemmtu sér konunglega og að sjálfsögðu verður það einnig svo um helgina," segir Guðjón Sigbjörnsson, formaður Karlakórs Keflavíkur um væntanlega tónleika kórsins sem fram fara í Andrews Theatre um helgina.
Með þessum tónleikum er KK að fylgja úr hlaði geisladisk sem kom út á Ljósanótt og hefur fengið góðar viðtökur. Með kórnum koma fram nokkrir af helstu poppurum Keflavíkur.

Sjá nánar í Víkurfréttum á morgun.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg: Karlakór Keflavíkur skemmti gestum Ljósanætur 2008 með lögum af nýja disknum.