Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stórtónleikar í 88 húsinu á morgun
Miðvikudagur 27. júní 2007 kl. 14:42

Stórtónleikar í 88 húsinu á morgun

Tónleikar verða haldnir í 88 Húsinu annað kvöld, þann 28. júní.

 

Hljómsveitirnar We made god, Shogun og Gordon Riots munu troða upp. En þessar hljómsveitir eru að hefja hljómleikaferð um landið. Tónleikarnir munu hefjast klukkan 20.00 og standa til klukkan 22.00. Miðaverð er 500 krónur. Allir velkomnir. Tónleikarnir eru vímulaus skemmtun.

 

Mynd: We Made God - Tekin af heimasíðu sveitarinnar: http://myspace.com/wemadegod

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024