Þriðjudagur 4. nóvember 2025 kl. 09:15
Stórsveit Íslands og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Hljómahöll - frítt inn
Stórsveit Íslands ásamt Stórsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, verður með tónleika í Hljómahöll klukkan 20:00 í kvöld, miðvikudag. Þetta eru aðrir tónleikar sveitarinnar á Suðurnesjum en í síðustu viku voru tónleikar í Sandgerði.
Það er frítt inn meðan húsrúm leyfir.