Stórlaxar í FS
Það voru sko engir smáfiskar sem mættu á karlakvöld FS-inga sem haldið var á sal skólans í gær. Strákarnir fengu enga aðra er stórlaxana Herbert Guðmundsson og Geir Ólafsson til að mæta og skemmta karlpeningnum sem skemmti sér konunglega. Stórsöngvararnir tóku nokkra smelli og fóru með gamanmál sem féllu í góðan jarðveg.
Vel var mætt og mikil stemning fram eftir kvöldi.
Símamyndir frá gærkvöldinu