Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Stóra upplestrarkeppnin
Föstudagur 5. mars 2004 kl. 09:59

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar veðrur haldin í Ytri-Njarðvíkurkirkju miðvikudaginn 10. mars nk. klukkan 16:30.
Á dagskránni verður upplestur á ljóðum og hluta úr sögu sem nemendur úr 7. bekkjum grunnskóla í Reykjanesbæ, Sandgerði og Vogum sjá um. Á milli atriða munu nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sjá um tónlistarflutning.
Stóra upplestrarkeppnin er nú haldin í 7. skipti í Reykjanesbæ.

Myndin: Frá Stóru upplestrarkeppninni í fyrra. VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024