Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stór sýning í Garðinum um helgina
Miðvikudagur 15. október 2008 kl. 18:41

Stór sýning í Garðinum um helgina


Sýning og sérstaða fyrirtækja, stofnana og einstaklinga í Garði verður haldin helgina 17. -19. október 2008 í Íþróttamiðstöðinni í Garði. Hátt í 50 sýnendur taka þátt að þessu sinni en sýningin er hluti af dagskrá sem skipulögð hefur verið í tilefni af 100 ára afmæli Garðs. Aðgangur er ókeypis.


Dagskrá sýningarinnar

Föstudagur 17. okt.

Opnun kl. 17:00. Sýningin er opin til kl. 20:00.?Oddný Harðardóttir bæjarstjóri flytur ávarp.?Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Garði.?Merkingar á fornminjum í Garði. Guðmundur Garðarsson.


Laugardagur 18. okt.?

Sýningin er opin frá 10:00 - 17:00.?

11.00 Barnakór Tónlistarskólans í Garði og Gerðaskóla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

13.00 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Garði.

13.30 Börn frá leikskólanum Gefnarborg syngja.

14.00 Söngsveitin Víkingar.

14.30 Dans frá Kolumbíu.

15.00 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Garði.

15.30 Margrét Lára Þórarinsdóttir flytur tónlist.?

16.00 Vignir Bergmann flytur tónlist.?

13.00-15.00 Stefán F. Einarsson matreiðir fiskrétti úr hráefni frá?Nesfiski.


Sunnudagur 19. okt.?

Sýningin er opin frá 10:00 - 17:00.?13.00

Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Garði.?

14.00 Vignir Bergmann flytur tónlist.

15.00 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Garði.

16:30 Útskálakirkja. Sr. Björn Sveinn Björnsson fer yfir sögu?og muni kirkjunnar. Eivör Pálsdóttir flytur tónlist.?Kaffisala í umsjón 10. bekkjar í Gerðaskóla.?Barnahorn.



Sýnendur:
Alda Design ehf · Anna Hrefnudóttir · Auðarstofa · Ársól Kothúsum ·Bifreiðaverkstæði Sigurðar Guðmundssonar · Björgunarsveitin Ægir · ?Bragi Einarsson · Bragi Guðmundsson · Brunavarnir Suðurnesja · Byggðasafnið á Garðskaga · Dagmar Róbertsdóttir · Fiskverkun Rafns ?Guðbergssonar · Elding félagsmiðstöð · Gauksstaðir · Gallery Garðskagi · Gerðaskóli · Gröfuþjónusta Tryggva Einars · Hafnarvídeó/N1 · ?Hárgreiðslustofan Kamilla · Hollvinir Útskála · Júlía Esther Cabrera Hidalog · Kiwanisklúbburinn Hof · Kristbjörg Ásta Jónsdóttir · ?Kristín Kristjánsdóttir · Kvennfélagið Gefn · Leikfangasmiðjan · Leikskólinn Gefnarborg · Lionsfélagið Garður · Líba ehf · Magnús Gíslason · ?Menningarsetrið að Útskálum · Nesfiskur ehf · Norðurál Helguvík · AMP rafverktaki ehf · Unnur G. G. Grétarsdóttir · Reynir Katrínarson ·?Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum · SI Raflagnir · Seacrest Iceland · Slysavarnadeild Kvenna · Sparisjóðurinn · Sveitarfélagið Garður · ?Skagaflös · Útskálatún ehf · Útskálakirkja · Valgerður Reynaldsdóttir · Völundarhús · Þóranna Rafnsdóttir