Stökk út í tjörn á eftir golfkerrunni í brjáluðu veðri
Bryndís Arnþórsdóttir, starfsmaður hjá Nesfiski í Garðinum hefði farið til Danmerkur um páskana ef ekki hefði verið heimsfaraldur COVID-19. Hún hoppaði út í tjörn í Leirunni til að bjarga síma og bíllyklum eftir að golfkerran hennar fauk í tjörnina í brjáluðu veðri. Bryndís er í naflaskoðun Víkurfrétta.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ