Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 25. september 2003 kl. 07:50

Stillt og gott veður í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri og skýjuðu með köflum, en dálítilli rigningu eða slydduéljum suðaustan til. Suðvestan 5-8 m/s og þykknar upp vestanlands með kvöldinu og fer að rigna í fyrramálið vestantil. Hiti 0 til 8 stig að deginum, mildast syðst. Frost var á Suðurnesjum í nótt og þurftu fjölmargir að skafa bíla sína í morgunsárið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024