Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stiklað á stóru í bíósögu Keflavíkur
Föstudagur 2. september 2011 kl. 12:19

Stiklað á stóru í bíósögu Keflavíkur

Nú stendur yfir sýning í Bókasafni Reykjanesbæjar þar sem stiklað er á stóru í sögu bíósýninga í Keflavík. Sýningin er í máli og myndum úr sögu bíósýninga í Keflavík frá 1927. Rifjaðar eru upp gamlar minningar um bíómyndir, bíóferðir og bíómenningu.



Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024