Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Steypt að steintröllunum
Laugardagur 5. janúar 2008 kl. 16:43

Steypt að steintröllunum

Framkvæmdir standa nú yfir við að bæta aðgengi við sjávarsíðuna í Reykjanesbæ og var steypuvinna í gangi þegar ljósmyndara Víkurfrétta bar þar að í dag.

Steypt gangstétt mun liggja meðfram grótgarðinum og gera vegfarendum auðveldara um vik að komast m.a. að útsýnispallinum milli steintröllanna tveggja.

VF-mynd/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024