Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stemning á herrakvöldi Lions í Grindavík
Mánudagur 24. mars 2003 kl. 15:54

Stemning á herrakvöldi Lions í Grindavík

Það var mikið fjör á herrakvöldi Lionsklúbbsins í Grindavík sem haldið var sl. föstudagskvöld í Festi í Grindavík. Margt var á dagskrá um kvöldið, s.s. vörukynningar, söngur og ræðuhöld og fleira. Kallarnir skemmtu sér langt fram eftir nóttu og þótti kvöldið takast mjög vel.

Myndir frá kvöldinu, smellið hér!Eins og sést á myndunum var mikið fjör og skemmtu karlanir sér vel!

VF-myndir: Tobbi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024