Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Steintröllin í klakabrynju
Fimmtudagur 16. nóvember 2006 kl. 16:54

Steintröllin í klakabrynju

Veðurhamurinn á landinu hefur verið með versta móti undanfarna daga og gaf hressilega á steintröllin sem vakta grjótgarðana inn að Fitjum þegar ljósmyndari víkurfrétta átti þar leið um í dag.

Fuglarnir láta veðrið þó ekki fara með sig og mátti sjá fiðraða ofurhuga af mörgum tegundum í brælunni.

Fleiri myndir af Fitjum má finna í ljósmyndasafni hægra megin á síðunni.

Vf-myndir/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024