Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stefnir í Njarðvíkurkirkju
Þriðjudagur 21. apríl 2009 kl. 08:11

Stefnir í Njarðvíkurkirkju


Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ verður með síðustu tónleika sína  á þessu voru í Njarðvíkurkirkju laugardaginn 25.  apríl  kl.16.00.  Efnisskrá er fjölbreytt að vanda, kafli úr sálumessu eftir Franz List, hefðbundin karlakóraverk, syrpa af lögum frá sjöunda áratugnum og fleira.
 
Stjórnandi er Gunnar Ben og undirleikari Judith Þorbergsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024