Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Stebbi og Eyfi spila í stað Bubba
Þriðjudagur 23. ágúst 2005 kl. 11:43

Stebbi og Eyfi spila í stað Bubba

Vegna óviðráðanlegra orsaka falla tónleikarnir niður sem áttu að vera með Bubba Morthens á Ránni  þann 1. september. Þess í stað hafa þeir Stebbi og Eyfi verið fengnir til að halda uppi fjörinu.


Bubbi kemur til með að halda tónleika á Ránni seinna í september og munu þeir verða auglýstir síðar. Þeir sem hafa keypt miða í forsölu geta fengið þá endurgreidda eða notað miðana til að hlusta á Stebba og Eyfa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024