Starfsfólk Fjörheima útbjó skemmtilegt myndband til að kynna Fristundir.is
Frístundavefurinn Fristund.is er með upplýsingar um öflugt íþrótta- og frístundastarf sem fer fram í öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum.
Starfsfólk Fjörheima tók sig til og útbjó stutt myndband sem sýnir hvernig frístundavefurinn virkar. Á fristund.is ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi en myndbandið má sjá neðar í fréttinni.