Starfið hjá Sálarrannsóknarfélaginu fram að sumarfríum
Skrifstofa Sálarrannsóknafélags Suðurnesja mun loka vegna sumarleyfa þann 16. júlí nk. Þangað til munu eftirtaldir miðlar starfa hjá félaginu. Þórhallur Guðmundsson, 2.-3. júlí, Lára Halla Snæfells 5. og 10. júlí. Einnig mun Guðrún Hjörleifsdóttir starfa hjá félaginu.
Tímapantanir í síma 421 3348 og 866 0345. Tekið á móti fyrirbænum í síma 866 0345 í allt sumar.