Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 18. apríl 2002 kl. 12:04

Spurning vikunnar; Hvernig finnst þér félagslífið í FS?

Þessa dagana eru kosningar í fullu gangi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í hin ýmsu ráð nemendafélagsins. Talsvert hefur verið rætt og ritað um félagslíf skólans og fannst okkur því tilvalið að spyrja nokkra nemendur skólans hvernig þeim þætti félagslífið vera.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024