Hringjarinn á háskólabókasafninu í Leuven í Belgíu spilar smellinn Little Talks með Of Monsters And Men á bjöllur. Skemmtileg útfærsla af þessu vinsæla lagi.