Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Spekingar spjalla í blíðunni
Spekingar á spjalli í Grindavík í gær. Mynd af vef Grindavíkurbæjar.
Föstudagur 13. júlí 2012 kl. 10:40

Spekingar spjalla í blíðunni

Þessir flottu fjórmenningar sátu og stóðu úti í blíðunni í gær fyrir utan verslunarmiðstöðina í Grindavík og ræddu lífsins gagn og nauðsynjar, eins og fjölmiðla, samgöngumál, ríkisstjórnina og margt fleira Opinber hitamælir í Grindavík sló í 19 gráður í gær og eru tún og grasblettir í bænum víða farið að skrælna. Í dag gæti sami hitamælir verið á svipuðum slóðum.

Mynd af vef Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024