Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Spákona og miðill hjá Sálarrannsóknafélagi Suðurnesja
Þriðjudagur 19. ágúst 2008 kl. 14:33

Spákona og miðill hjá Sálarrannsóknafélagi Suðurnesja


Starf Sálarrannsóknafélag Suðurnesja er hafið og fáum við til okkar góða gesti.
Katrín Sveinbjörnsdóttir, spákona, verður hjá okkur dagana 26-27 ágúst.
Lára Halla Snæfells, miðill, verður einnig hjá okkur dagana 26-27 ágúst.

Skúli Lórentsson er væntanlegur mjög fljótlega og Guðrún Hjörleifsdóttir kemur í september.

Þeir sem áhuga hafa á að koma í tíma hjá þessum félögum hafi samband og skráið ykkur í síma 421-3348 einnig tökum við á móti fyrirbænum í þessu númeri.

Stjórnin

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024