South River Band vakti lukku
Hljómsveitin South River Band lék fyrir gesti í bíósal Duushúsa á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta.
Hljómsveitin, sem leikur þjóðlagatónlist úr ýmsum áttum í bland við djass og fleiri stefnur, heilluðu áhorfendur sem skemmtu sér hið besta á tónleikunum. Frekari upplýsingar um hljómsveitina má finna á vefsíðu þeirra: www.southriverband.com
VF-myndir/Þorgils