Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Miðvikudagur 17. nóvember 1999 kl. 23:06

SOSSA VINSÆL VÍÐAR EN Í SKANDINAVÍU

Myndlistarkonan Sossa er vinsæl víðar en í Skandinavíu því henni hefur verið boðið að halda einkasýningu á verkum sínum í Portúgal á næsta ári. Sýningar á verkum hennar standa nú yfir í Osló og í Portúgal, en sýningu í Kaupmannahöfn er nýlokið. Sú sýning sló í gegn og nú er spurning hvort Sossa komi, sjái og sigri í Suður-Evrópu eins og hún hefur þegar gert hjá nágrönnum okkar í norðri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024