RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Sossa með opna vinnustofu um helgina
Föstudagur 9. desember 2011 kl. 15:36

Sossa með opna vinnustofu um helgina

Laugardaginn næstkomandi ætlar myndlistakonan Sossa að vera með opna vinnustofu sína að Mánagötu 1 í Keflavík. Svavar Knútur kemur og spilar og syngur á milli klukkan 17 og 18. Einnig er opið sunnudaginn 11. desember frá 15 til 19.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025