Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sorg í aðdraganda jólanna
Mánudagur 17. nóvember 2008 kl. 14:21

Sorg í aðdraganda jólanna

Fimmtudagskvöldið 27. nóv kl. 20 mun Hafliði Kristinsson fjölskylduráðgjafi vera með erindi í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Hafliði kemur á vegum Bjarma sorgarsamtaka á Suðurnesjum en handleiðari þeirra er sr. Sigfús B. Ingvason. Hafliði mun tala um sorg í aðdraganda jólanna auk þess að ræða um jólin í því árferði sem nú ríkir. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024