Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Söngur fyrir alla í Skátaheimilinu
Fimmtudagur 1. febrúar 2018 kl. 10:23

Söngur fyrir alla í Skátaheimilinu

Sönghópurinn Uppsigling hittist annað hvert föstudagskvöld, oftast í Skátaheimilinu í Keflavík en þar eru sungin lög sem félagar vilja syngja við góðan undirleik á gítar, bassa, mandólín og fl.
Aðgangseyrir er 500 kr. og er kaffi innifalið.

Næsti hittingur er annað kvöld, 2. febrúar kl. 20 og eru nýjir meðlimir velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024