Söngævintýri á Ljósanótt
Boðið verður upp á sannkallaða tónlistarveislu á sunnudaginn í sal Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Þar munu kórar svæðisins og einsöngvarar flytja lög og atriði úr söngleikjum og óperum s.s. Jesus Christ Superstar, Fiðlaranum á þakinu, My Fair Lady og La Boheme. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.
Flytjendur eru:
Valdimar Haukur Hilmarsson, baritón
Bragi Jónsson, Bassi
Rúnar Guðmundsson, Tenor
Jóhann Smári Sævarsson, Bassi
Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Sópran
Dagný Jónsdóttir, Sópran
Jelena Raschke, Sópran
Elmar Þór Hauksson, tenor
Karlakór Keflavíkur
Kvennakór Suðurnesja
Kór Keflavíkurkirkju
Orfeus
Talenturnar
Hanna Björg Konráðsdóttir
Birna Rúnarsdóttir
Sólmundur Friðriksson
Kristján Jóhannsson
Sigrún Gróa Magnúsdóttir
Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Stjórnendur:
Arnór Vilbergsson
Karen J. Sturlaugsson
VFmynd/elg