Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 16. febrúar 2000 kl. 16:17

Sólskinsskap í veðurofsa!

Úrval-Útsýn kynnti nýjan sumarleyfisbækling s.l. sunnudag við frábærar viðtökur bæjarbúa að sögn Kolbrúnar Garðarsdóttur, sölustjóri hjá Úrval-Útsýn í Keflavík. „Hér var mikið fjör, kaffi, súkkulaði, happdrætti ofl. Það var metár í bókunum hjá okkur og ótrúlegt hvað fólk var ákveðið í að fara í sólina í sumar, og greiddu flestir strax inná ferðirnar sínar til að tryggja sér betra frí“, segir Kolbrún. Nánar um sumarferðir hjá Samvinnuferðum, Úrvali Útsýn og Flugleiðum í næsta blaði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024