Sólseturhátíð í Garðinum
Sólseturhátíðin í Garðinum verður haldin Helgina 29.júní til 1 júli.
Boðið verður upp á fjölbreitta dagskrá fyrir alla fjöldskylduna.
Dagskrá hátíðarinnar:
Föstudagur 29. júní:
kl. 13:00 Þeir sem verða með húsbíla, tjöld eða tjaldvagna koma sér fyrir á svæðinu
kl. 17:00 Málverkasýningar formlega opnaðar
kl. 20:30 Tónleikar með KK í Samkomuhúsinu, seldur aðgangur
kl. 22:00 Sundlaugarpartý í sundlauginni, skífuþeytir sér um tónlist
Laugardagur 30. júní:
kl. 11:00 Gönguferð á vegum leiðsögumannafélags Suðurnesja
kl. 12:00 Fjöruferð barnanna, Sjana
kl. 12:30 Hátíðin sett. Oddný Harðardóttir, bæjarstjóri, flytur ávarp.
Vitinn settur í hátíðarbúning.
kl. 12:50 Hugleiðing, séra Björn Sveinn Björnsson
kl. 13:00 Sólseturslagið, Vignir Bergmann
kl. 13:15 Fjöllistahópur sýnir listir sínar
kl. 13:30 Sýnt úr heimildamynd um Garðinn eftir Guðmund Magnússon
kl. 14:00 Lalli töframaður
kl. 14:40 Börn af leikskólanum Gefnarborg syngja
kl. 15:00 Ratleikur
kl. 15:40 Sýnt úr heimildamynd um Garðinn eftir Guðmund Magnússon
kl. 16:00 Línudans
kl. 17:00 Kassabílarallý
kl. 17:30 Uppboð á sólsetursmyndum
kl. 18:00 Kolin orðin heit, grillað og borðað
kl. 19:00 Ljúfir harmonikkutónar yfir kvöldverðinum.
kl. 20:00 Kvölddagskrá
Söngsveitin Víkingarnir syngja
Nanna og Aðalheiður
Hljómsveitin Crash
Hljómsveitin G+
kl. 22:00 Kveikt í brennu og brennusöngur
kl. 23.00 Dagskrárlok
Sunnudagur 1. júlí:
Málverkasýningar opnar
kl. 14:00 Fótbolti, Víðir
kl. 15:00 Verðlaun fyrir bestu myndina og kassabílarallýið
kl. 15:15 Hátíðarlok
Skemmtilegri umgjörð verður um hátíðina, þrautabraut á staðnum, sölubásar og veitingatjöld verða opin á laugardeginum.
Aðrir viðburðir:
-Skátar verða með kassaklifur fyrir unglingana
-10. bekkur með pylsusölu, andlitsmálun o.fl.
-Kvennadeild Víðis með kökubasar
-Slysav.d. Una m. súpu o.fl.
-Skartgripasala (heimasmíðaðir)
-Spákona
-Handgerð kort
-Þrautabraut
-Eldsmiður í Byggðasafni