Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Solla stirða heimsótti Heiðarskóla
Föstudagur 17. febrúar 2006 kl. 13:32

Solla stirða heimsótti Heiðarskóla

Solla stirða frá Latabæ heimsótti krakkana í Heiðarskóla í Reykjanesbæ s.l. miðvikudag og vakti Solla mikla kátínu enda sannur fjörkálfur.

Solla fór með krökkunum í leikfimi og limbó og svo gæddu allir sér á ávöxtum og besta drykknum sem völ er á, íslenska vatninu.

Smellið hér til að skoða myndasafn frá heimsókn Sollu í Heiðarskóla

VF – myndir/ pket
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024