Sólklipping

Þær Þóranna og Halla Harðar voru kampakátar í blíðviðrinu og munu klippa úti í allan dag, eftir því sem veður leyfir. Stöllurnar eru ekki alls ókunnar útiklippingum en þær gerðu þetta fyrst fyrir einum þremur árum.
VF-mynd/Jón Björn Ólafsson, þeim Helenu og Sossu leið vel í útiklippingunni sinni.