Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sóknarprestur og prestur settir í embætti í Keflavíkurkirkju
Föstudagur 2. október 2015 kl. 09:11

Sóknarprestur og prestur settir í embætti í Keflavíkurkirkju

Hátíðarguðsþjónusta á sunnudaginn

Sunnudaginn 4. október kl. 14 verður hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju þegar Þórhildur Ólafs, prófastur, setur sr. Erlu Guðmundsdóttur í embætti sóknarprests og sr. Evu Björk Valdimarsdóttur í embætti prests í Keflavíkurprestakalli. 

Sóknarnefnd býður kirkjugestum að þiggja kaffiveitingar að athöfn lokinni og hvetur jafnframt sóknarbörn að eiga hátíðarstund í helgidóminum við þessi gleðilegu tímamót.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024