Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sögur úr gosinu á sagnakvöldi - myndir
Föstudagur 6. september 2013 kl. 10:13

Sögur úr gosinu á sagnakvöldi - myndir

Sagðar voru sögur úr gosinu í Vestmannaeyjum á Sagnakvöldi sem haldið var á Nesvöllum í gærkvöldi í tengslum við Ljósanótt. Það voru þau Brynja Pétursdóttir úr Garði, Jón Berg Halldórsson úr Vogum og Reynir Sveinsson úr Sandgerði sem sögðu frá upplifun sinni af gosinu og lífinu eftir gos. Þá var tónlistarflutningur.

Góð mæting var á Sagnakvöldið og salurinn á Nesvöllum þéttsetinn.

Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi.






















 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024