Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Söfnuðu til hjálparstarfs á Haítí
Föstudagur 19. febrúar 2010 kl. 08:53

Söfnuðu til hjálparstarfs á Haítí


Þær Sunna LÍf Zan Bergþórsdóttir og Birta Rún Benediktsdóttir ákváðu að láta gott af sér leiða og héldu hlutaveltu á dögunum til styrktar hjálparstarfi á Haíti. Alls söfnuðust 9 þúsund krónur sem þær afhentu Suðurnesjadeild Rauða Kross Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024