Föstudagur 8. júlí 2016 kl. 06:00
Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Vinkonurnar Sara Ósk Ólafsdóttir og Sara Líf Kristinsdóttur héldu á dögunum tombólu fyrir utan matvörubúðina í Vogum. Tombólan gekk vel og söfnuðu þær 13.506 krónum sem þær afhentu Rauða krossinum.