Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Sara Ósk og Sara Líf létu gott af sér leiða og söfnuðu fyrir Rauða krossinn.
Föstudagur 8. júlí 2016 kl. 06:00

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Vinkonurnar Sara Ósk Ólafsdóttir og Sara Líf Kristinsdóttur héldu á dögunum tombólu fyrir utan matvörubúðina í Vogum. Tombólan gekk vel og söfnuðu þær 13.506 krónum sem þær afhentu Rauða krossinum. 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner