Föstudagur 24. ágúst 2012 kl. 08:18
Söfnuðu fé fyrir Suðurnesjadeild Rauða krossins
Þær Rebekka Marín Arngeirsdsóttir og Viktoría Kristín Jónsdóttir söfnuðu á dögunum fé til styrktar Suðurnesjadeild Rauða kross Íslands. Þær söfnuðu tæpum 3400 krónum sem þær hafa afhent Suðurnesjadeild RKÍ.