Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Soð: Pimpaðar pylsur
  • Soð: Pimpaðar pylsur
Fimmtudagur 20. apríl 2017 kl. 10:12

Soð: Pimpaðar pylsur

Metnaðarfullar pylsur þar sem m.a. súrkál, bjór, egg og beikon koma við sögu.

Keflvíkingurinn Kristinn Guðmundsson matreiðir hér pylsur á skemmtilegan hátt en hann hefur slegið í gegn með matreiðsluþættinum Soð sem hann gerir sjálfur og sýnir á netinu einu sinni í viku. Þátturinn er tekinn upp í vinnustofu myndlistamannsins sem er búsettur í Brussel. Að þessu sinni færir hann okkur metnaðarfullar pylsur þar sem m.a. súrkál, bjór, egg og beikon koma við sögu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024