Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Soð: Hrikalega hrár þáttur
Fimmtudagur 30. mars 2017 kl. 10:55

Soð: Hrikalega hrár þáttur

Listakokkurinn Kristinn Guðmundsson er mættur með nýjan þátt af Soð þar sem hann eldar fjölbreytta rétti í stúdíóinu sínu í Brussel. Að þessu sinni er þeman hrátt. Hrátt kjöt með hrárri eggjarauðu og hráum lauk. Mjög hrátt allt saman eins og Kristinn orðar það. Þáttinn má sjá hér að ofan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024