Laugardagur 29. maí 2010 kl. 12:52
Smurbrauðsfjall fyrir starfsfólk kjördeilda
Starfsfólk kjördeildanna í Reykjanesbæ fá sannkallað smurbrauðsfjall í dag. Meðfylgjandi mynd var tekin í Heiðarskóla nú fyrir hádegið þegar unnið var að því að keyra út smurbrauðið til kjördeildanna sem eru auk Heiðarskóla í Njarðvíkurskóla og Akurskóla.
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson