Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Smíðuðu lest fyrir börnin á Heiðarseli
Föstudagur 22. mars 2013 kl. 08:42

Smíðuðu lest fyrir börnin á Heiðarseli

Nokkrir nemendur og smíðakennarar frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja og færðu leikskólanum Heiðarseli í Keflavík að gjöf leikföng sem nemendurnir höfðu smíðað í skólanum.

Gjafirnar voru lest sem börnin geta setið í og keyrt, tvö dúkkurúm og form eins og hringur, þríhyrningur og fleira.
 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner