Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Smástirni frá Klassart
Mánudagur 7. maí 2012 kl. 14:34

Smástirni frá Klassart



Hljómsveitin Klassart er þessa dagana að vinna að nýrri hljómplötu sem er væntanleg síðar á þessu ári. Nýverið kom nýtt lag í spilun með sveitinni en það ber nafnið Smástirni. Síðast sendi Klassart frá sér plötuna Bréf frá París árið 2010 en hún hlaut góðar viðtökur.

Lagið má heyra hér að ofan en viðtal við Smára Guðmundsson, lagahöfund og gítaleikara sveitarinnar, birtist í næsta blaði Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024