Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 1. nóvember 2001 kl. 09:29

Slökkviliðið með æfingu í nýbyggingu

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var við æfingar í nýbyggingunni að Aðalgötu 1 í Keflavík í gærkvöldi. Húsið var fyllt af reyk og um tíma var eins og um stórbruna væri að ræða.Einnig var æfð björgun úr slysi þar sem vörubretti átti að hafa fallið á mann. Þar notaði slökkviliðið búnað úr nýjum tækjabíl liðsins við björgunina. Æfingin tókst vel en bæjarbúar fjölmenntu á staðinn um tíma og héldu alvöru vera á ferðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024