Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Þriðjudagur 18. febrúar 2003 kl. 09:25

Slökkvilið á Keflavíkurflugvelli skemmti sér í Stapanum

Það var fjölmenni á árshátíð slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli sem haldin var í Stapanum um sl. helgi. Fjölbreytt dagskrá var í boði með glæsilegum veitingum. Pétur Sigfússon, ding-dong og fyrrum fyndnasti maður Íslands var veislustjóri og kitlaði hann margar hláturtaugarnar um kvöldið. Almenn ánægja var með árshátíðina sem þóttist heppnast einstaklega vel og að loknu borðhaldi spilaði hljómsveitin Hunang fyrir dansi fram á rauða nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024