Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 18. maí 2002 kl. 14:38

Sleppum fordómum! - fjölskylduhátíð í dag

Félagsmiðstöðin Fjörheimar býður upp á skemmtun fyrir alla fjölskylduna í dag kl. 15:30. Þar sem fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér og um leið minnst þess að enn eru til fordómar á Íslandi.Hugmyndin er sú að sleppa 1000 blöðrum í þeirri meiningu að við erum með því að sleppa fordómum. Boðið verður upp á margvíslega dagskrá í tilefni af deginum.

Dagskráin er sett klukkan 15:30 við félagsmiðstöðina Fjörheima (sama hús og Stapinn).
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024