Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Slegið í gegn í Njarðvíkurskóla
Sunnudagur 2. apríl 2006 kl. 17:49

Slegið í gegn í Njarðvíkurskóla

Nemendur í 9. og 10. bekk í Njarðvíkurskóla undirbúa nú frumsýningu á verkinu „Slegið í gegn í Njarðvíkurskóla,“ Leikverkið verður frumsýnt miðvikudaginn 5. apríl kl. 20:00 á sal skólans en frumsýningin er fyrir foreldra og aðstandendur nemenda sem og aðra áhugasama. Miðaverð er kr. 500.

Leikstjóri er leikkonan Þórey Sigþórsdóttir en aðrar sýningar eru fimmtudaginn 6. apríl og föstudaginn 7. apríl.

Nánar á www.njardvikurskoli.is





 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024