Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skyrgámur gladdi flugfarþega í FLE
Skyrgámur tekur lagið með Flugfreyjukórnum.
Þriðjudagur 9. desember 2014 kl. 11:49

Skyrgámur gladdi flugfarþega í FLE

Tók lagið með Flugfreyjukórnum og sló á létta strengi.

Skyrgámur mætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og vakti mikla athygli flugfarþega og starfsfólks stöðvarinnar. Hann tók lagið með Flugfreyjukórnum og spjallaði við viðstadda og gaf nammipoka. Myndbandið er tekið upp fyrir tveimur árum en hefur ekki áður verið sýnt á vef Víkurfrétta. Það á líka vel við núna þegar jólasveinarnir eru að feta sig til byggða og jólaudirbúningur er kominn á gott skrið. 
 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024