Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 12. nóvember 1999 kl. 22:45

SKÚLPTÚRAR OG MÓDELSMÍÐI ÚR REKAVIÐI

Þórarinn Sigvaldason heldur yfirlitssýningu á verkum sínum helgina 13.-14.nóvember í Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, Keflavík. Þórarinn vinnur mest úr rekavið í bland við annan efnivið úr sjó. Á sýningunni verða skúltúrar, módelsmíðuð sófaborð og fleira. Verkin eru unnin á síðastliðnum 4 árum. Þetta er fjórða einkasýning Þórarins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024