Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

  • Skrautleg höfuðföt á hatta-púttmóti
  • Skrautleg höfuðföt á hatta-púttmóti
Föstudagur 11. ágúst 2017 kl. 11:38

Skrautleg höfuðföt á hatta-púttmóti

Árlegt hatta-púttmót Púttklúbbs Suðurnesja var haldið á púttvellinum við Mánagötu í  Reykjanesbæ í gær. Púttarar mættu með flotta hatta og skrautleg höfuðföt. Þátttakendur léku hring á púttvellinum. Í lokin voru kóngur og drottning mótsins valin en þá titla hlutu þau sem voru með flottustu höfuðfötin að mati dómnefndar. Að lokum var boðið upp á kaffi og glæsilegar veitingar undir berum himni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024