Skráning hafin í skíðaferð
Skíða- og brettaferð er fyrirhuguð á vegum 88-hússins og Fjörheima næstkomandi fimmtudag. Ferðinni er heitið upp í Bláfjöll og er háð veðri og færð.
Skráning er í síma 691 4472 og er verð 2000 kr. fyrir rútumiða og skíðakort og lýkur skráningu á miðvikudag.
Lagt verður af stað frá 88 húsinu kl. 16 á fimmmtudag.